Siglingar í Nautólsvík

Arnaldur Halldórsson

Siglingar í Nautólsvík

Kaupa Í körfu

Áhugi á kajakróðri hefur vaxið mikið hér á landi á seinni árum og er stærstur hluti iðkenda ungt fólk. Þessi mynd var tekin í Nauthólsvík fyrir skemmstu en þar eru unglingar að æfa róður á kajak undir stjórn leiðbeinenda. Auk kennslu í róðri er á námskeiðinu lögð mikil áhersla á öryggi og kennslu í að bregðast við óvæntum aðstæðum. Siglingar í Nautólsvík Sjálfstæðar myndir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar