Tónleikar á Ingólfstorgi

Tónleikar á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Áhugamenn um íslenska rapptónlist gleðjast þessa dagana yfir útgáfu geislaplötunnar Rímnamín sem gefin var út á dögunum. Þar er að finna lög í flutningi allra helstu rappmógúla landsins og víst er að þar er um auðugan garð að gresja. Myndatexti: Áhorfendur voru með á nótunum á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar