Mada Jeshi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mada Jeshi

Kaupa Í körfu

Bágborinn hagur Palestínumanna utan Palestínu MADA Jeshi, 23 ára palestínskur tannlæknir, var nýverið í heimsókn á Íslandi í boði Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands. Hún tók þátt í alþjóðlegum sumarbúðum Rauða krossins, þar sem hún flutti fyrirlestur um ástandið í Palestínu og starf Rauða hálfmánans, auk þess sem hún ræddi við starfsmenn Rauða kross Íslands. Mada Jeshi er einn af stofnendum ungmennahreyfingar Palestínska rauða hálfmánans í Sýrlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar