Sigurjón Ólafsson - lágmynd í viðgerð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurjón Ólafsson - lágmynd í viðgerð

Kaupa Í körfu

Í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hafa sérfræðingar á sviði afsteypu höggmynda verið að störfum. Verkefni þeirra er að taka mót af tveimur lágmyndum Sigurjóns frá árunum 1977-78. Myndatexti: Rungwe Kingdon, forstjóri bronssteypunnar Pangolin Editions.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar