Ungir golfarar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungir golfarar

Kaupa Í körfu

Bestu piltar Evrópu í golfi, 18 ára og yngri, fengu fínt veður í Grafarholtinu í gær, sól og smá gjólu sem setti þó strik í reikinginn hjá mörgum. Evrópumót piltanna stendur fram á laugardag, en mótið hófst í gær og taka 19 þjóðir þátt með sex manna sveit hver þannig að keppendur eru 114 talsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar