Johannes Woorhout - Ostrumorgunverður

Sverrir Vilhelmsson

Johannes Woorhout - Ostrumorgunverður

Kaupa Í körfu

Það er sannkallað gnægtaborð sem bíður gesta á sýningunni LiST með LyST - yndi fyrir augað og borðið sem nú stendur yfir í Norræna húsinu. Sýningin geymir um fimmtíu málverk, grafíkverk, innsetningar, listiðngripi og svo Listasjálfsalan og líkt og nafn hennar gefur til kynna þá er það matur og matarmenning sem hér er höfð í hávegum. Myndatexti: Ostrumorgunverður eftir Johannes Voorhout.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar