Sléttbakur

Kristján Kristjánsson.

Sléttbakur

Kaupa Í körfu

Spáð í spilin ÞAÐ er jafnan mikið um að vera á bryggjunni flesta daga ársins. Skip að koma og fara, lesta og landa og í viðhaldi. Ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þessa starfsmenn Vélsmiðju Steindórs í gærmorgun, sem voru að spá í spilin á Togarabryggjunni á Akureyri. Þeir voru að færa flökunarvél frá nýja Sléttbak EA yfir í gamla Sléttbak EA. Sá gamli hefur þó lokið hlutverki sínu hjá ÚA og verður afhentur nýjum eigendum á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar