SS byggir

Kristján Kristjánsson

SS byggir

Kaupa Í körfu

Starfsmenn vinna á vöktum FYRIRTÆKIÐ SS Byggir hefur tekið upp vaktavinnu á byggingasvæðinu við Skálateig. Þar vinna starfsmenn fyrirtækisins á tvískiptum vöktum virka daga, annars vegar frá kl. 6-14 og frá 14-22. MYNDATEXTI. Byggingaframkvæmdir eru í fullum gangi við Skálateig, þar sem fyrstu leiguíbúðirnar verða tilbúnar í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar