Götutískan - Heiða Kristín Helgadóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Götutískan - Heiða Kristín Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Heiða Kristín 19 ára Falleg tíska í gangi núna Götutíska sumarsins Allir í tísku Tískan er síbreytileg en oft er hún gamalkunnug um leið, samanber tilhneigingu hennar til að fara í hringi. Þá fer uppspretta tískunnar líka í hring, því um leið og höfundar hátískunnar hafa áhrif á tísku götunnar, er götutískan mögum tískuhönnuðum innblástur. En hvað einkennir götutísku sumarsins og hvaða áhrif heftur tískan á það sem fólk kýs að klæðast? MYNDATEXTI: Heiða Kristín Helgadóttir, 19 ára nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar