Skarð á Skarðsströnd - Dúnn

Rax /Ragnar Axelsson

Skarð á Skarðsströnd - Dúnn

Kaupa Í körfu

Dúnmjúk verðmæti Á Skarði er rekin stærsta dúnhreinsistöð landsins, að sögn heimamanna. Dúnninn hefur lengi verið mikilvæg hlunnindi Skarðverja. Kristinn Jónsson, bóndi á Skarði, stundar æðarrækt og dúnhreinsun vor og sumur og sinnir skólaakstri á vetrum. MYNDATEXTI: Fjölskyldan leggur öll lið í dúnhreinsuninni. F.v.: Kristný María Hilmarsdóttir, Þórunn Hilmarsdóttir, Kristinn Jónsson, Karen Lind Hilmarsdóttir, Sara Maja og Hilmar Jón Kristinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar