Íslenskir dagar í Spanish Fork í Utah

Íslenskir dagar í Spanish Fork í Utah

Kaupa Í körfu

Íslensku dagarnir voru á dagskrá í Spanish Fork í Utah í Bandaríkjunum fyrir skömmu og stóðu vel undir nafni, en fjölmenni sótti hátíðarhöldin báða dagana. Myndatexti: David A. Ashby og J. Brent Haymond voru sérstaklega heiðraðir fyrir framlag sitt til félagsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar