Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Frá Brynjudal til Brunasands Fyrir nokkru kom út Stangaveiðihandbókin, með undirtitilinn Veiðiár og veiðivötn á Íslandi, 1.bindi. Ritið, sem er í fremur smáu broti með sterka plasthlíf á kápu, er eftir Eirík St. Eiríksson blaðamann og ritstjóra Veiðimannsins. Guðmundur Guðjónsson ræddi við Eirík um bókina, tilgang hennar og áherslur. MYNDATEXTI. Þriggja punda kuðungableikja úr Þingvallavatni. Ótrúlega víða má veiða vænan silung í vötnum og ám landsins. (Þriggja punda kuðungableikja úr Þingvallavatni sem tók fluguna Ölmu Rún.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar