Bíóborgin hættir

Bíóborgin hættir

Kaupa Í körfu

Fimmtudaginn 11. júlí var síðasti starfsdagurinn í Bíóborginni Snorrabraut, en þar hafa kvikmyndasýningar nú verið lagðar niður. Í tilefni af síðasta sýningardeginum var frítt inn á allar sýningar og létu menn ekki segja sér það tvisvar, flykktust í bíó og fylltu hvert sæti sem í boði var. Myndatexti: Það var stemning í bíóinu, sem vonlegt var.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar