Skarð á Skarðsströnd -

Rax /Ragnar Axelsson

Skarð á Skarðsströnd -

Kaupa Í körfu

texti úr grein 20020714: Skyggnst um á Skarði Skarð á Skarðsströnd er höfuðból frá fornu fari. Sagan er þar áþreifanlega nálæg eins og Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson fengu að kynnast í stuttri heimsókn. Altarisbríkin, eða útskorna altaristaflan, er sögð vera gjöf frá Ólöfu ríku til minningar um bónda hennar, Björn hirðstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar