Pósthús í Nettó

Arnaldur Halldórsson

Pósthús í Nettó

Kaupa Í körfu

Íslandspóstur hefur á undanförnum fjórum árum fækkað pósthúsum um fjögur auk þess sem tekið hefur verið upp samstarf við sparisjóði, banka og verslanir um rekstur 29 pósthúsa víðsvegar um landið. Myndatexti: Þann 1. júní síðastliðinn flutti útibú Íslandspósts í Mjódd starfsemi sína í verslun Nettó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar