Hanna Kristín Ólafsdóttir

Arnaldur Halldórsson

Hanna Kristín Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Níu Íslendingar stunduðu í fyrra nám í læknisfræði í Læknaskólanum í Debrecen í Ungverjalandi og búist er við að þeim fjölgi í ár. Hanna Kristín Ólafsdóttir er ánægð með skólann og segir að námið sé gott og miklar kröfur gerðar til nemenda. Myndatexti: Hanna Kristín Ólafsdóttir starfar á Skjóli í sumar en í haust heldur hún áfram námi í læknisfræði í Ungverjalandi. Það er þriðja námsár hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar