Keith Carradine

Keith Carradine

Kaupa Í körfu

Bandaríski leikarinn Keith Carradine hefur verið hérlendis undanfarna daga en hann leikur í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Fálkum. Tilgangur Íslandsferðar hans nú var hins vegar að vera við upptökur á titillagi myndarinnar, sem hann samdi. Hilmar Örn Hilmarsson semur aðra tónlist myndarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar