Fylgifiskar - Sveinn Kjartansson og Guðbjörg Glóð

Arnaldur Halldórsson

Fylgifiskar - Sveinn Kjartansson og Guðbjörg Glóð

Kaupa Í körfu

Sjávarfang í sérflokki Fylgifiskar nýta hráefnið við strendur landsins til annars en að búa til gjaldeyri FYLGIFISKAR er nafn á sérverslun með sjávarfang sem opnuð verður nk. fimmtudag á Suðurlandsbraut 10 í Reykjavík. Eigandi og framkvæmdastjóri verslunarinnar er Guðbjörg Glóð Logadóttir. MYNDATEXTI: Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari og Guðbjörg Glóð Logadóttir framkvæmdastjóri fyrir framan nýju sérverslunina. Fylgifiskar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar