Central Reykjavík - Travel Service

Sverrir Vilhelmsson

Central Reykjavík - Travel Service

Kaupa Í körfu

Öllum spurningum ferðamanna svarað Einkarekin upplýsingamiðstöð fyrir erlenda ferðamenn var opnuð í Reykjavík fyrir stuttu. Eyrún Magnúsdóttir ræddi við eigendur sem allir eru háskólanemar. Central Reykjavík - Travel Service eða Ferðaþjónustan Lækjargötu er ný upplýsinga- og bókunarmiðstöð sem opnuð var í byrjun júní en eigendur eru þrír háskólanemar. Ásberg Jónsson, Pálmi Jónsson og Friðgeir Torfi Ásgeirsson hafa allir ferðast mikið og segja einkareknar upplýsingamiðstöðvar algengar í borgum erlendis. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar