Vegþrengsli

Sverrir Vilhelmsson

Vegþrengsli

Kaupa Í körfu

Unnið að gerð nýs hringtorgs FRAMKVÆMDIR standa nú yfir vegna undirbúnings að gerð hringtorgs á Vesturlandsvegi skammt frá Skálatúni. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust en ráðgert er að hringtorgið verði tilbúið í byrjun október. Hámarkshraði á vegarkaflanum er nú 50 km/klst. MYNDATEXTI. Brögð eru að því að ekið sé vel yfir leyfilegum hámarkshraða á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar