Gamli kirkjugarðurinn við Aðalstræti

Sverrir Vilhelmsson

Gamli kirkjugarðurinn við Aðalstræti

Kaupa Í körfu

D-listi leggur fram bókun vegna uppgraftar í Víkurgarði Segja framkvæmdirnar óvirðingu við garðinn Í GREINARGERÐ sem vinnuhópur um varðveislu og frágang fornminja við Aðalstræti hefur sent borgarráði kemur meðal annars fram að gert er ráð fyrir að hefja fornleifauppgröft í Víkurgarði í haust og megi búast við að leifar eldri kirkjubygginga sé að finna... MYNDATEXTI. Gamli kirkjugarðurinn við Aðalstræti hafði enst Reykvíkingum í rúm 800 ár þegar hætt var að nota hann árið 1838. Ætla má að jarðneskar leifar 30 kynslóða Reykvíkinga hvíli í garðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar