Skeiðarársandur - Rannsóknir á jökulhlaupum

Jim Smart

Skeiðarársandur - Rannsóknir á jökulhlaupum

Kaupa Í körfu

Erlendir sjálfboðaliðar leggja leið sína til Íslands og greiða hátt í 200.000 krónur fyrir að fá að taka þátt í rannsóknum á jökulhlaupum Gott að hafa blandaðan hóp vísindamanna og sjálfboðaliða Síðustu fimm sumur hafa erlendir sjálfboðaliðar og vísindamenn rannsakað jökulhlaup úr íslenskum jöklum á vegum umhverfissamtakanna Earthwatch. MYNDATEXTI: Skeiðarársandur er víða mjög erfiður yfirferðar. Til að komast að jökulröndinni þurfti vísindahópurinn að ganga í um 40 mínútur í blautum sandi og stikla yfir ár, en menn létu það ekki á sig fá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar