Skeiðarársandur - Óskar Knudsen og Matthew J. Roberts

Jim Smart

Skeiðarársandur - Óskar Knudsen og Matthew J. Roberts

Kaupa Í körfu

Erlendir sjálfboðaliðar leggja leið sína til Íslands og greiða hátt í 200.000 krónur fyrir að fá að taka þátt í rannsóknum á jökulhlaupum Gott að hafa blandaðan hóp vísindamanna og sjálfboðaliða Síðustu fimm sumur hafa erlendir sjálfboðaliðar og vísindamenn rannsakað jökulhlaup úr íslenskum jöklum á vegum umhverfissamtakanna Earthwatch. MYNDATEXTI: Jarðfræðingarnir Óskar Knudsen og Matthew J. Roberts standa við jökulbrúnina. Vegagerðin hefur styrkt Óskar til að taka þátt í rannsóknunum á sandinum, en Roberts starfar á Veðurstofu Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar