Skeiðarársandur - Rannsókn á jökulhlaupum

Jim Smart

Skeiðarársandur - Rannsókn á jökulhlaupum

Kaupa Í körfu

Erlendir sjálfboðaliðar leggja leið sína til Íslands og greiða hátt í 200.000 krónur fyrir að fá að taka þátt í rannsóknum á jökulhlaupum Gott að hafa blandaðan hóp vísindamanna og sjálfboðaliða Síðustu fimm sumur hafa erlendir sjálfboðaliðar og vísindamenn rannsakað jökulhlaup úr íslenskum jöklum á vegum umhverfissamtakanna Earthwatch. MYNDATEXTI: Vatnsrennsli í lækjum á yfirborði jökulsins er mælt með því að reikna út rúmmál árfarvegarins. Síðan er hraði vatnsins mældur með því að mæla hversu langan tíma það tekur epli að renna niður lækinn. Epli hafa áður reynst gagnlegt verkfæri í raunvísindum, en það átti stóran hlut í uppgötvun þyngdarlögmálsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar