ALCOA blaðamannafundur í ráðherrabústaðnum
Kaupa Í körfu
Álver Alcoa nokkru minna en Norsk Hydro áformaði að reisa Stefnt að lokasamkomulagi um eða eftir áramót Formlegt samstarf Landsvirkjunar, Alcoa og ríkisstjórnar Íslands hófst með undirritun viljayfirlýsingar í gærmorgun. ALCOA mun reisa 295.000 tonna álver á Reyðarfirði og Landsvirkjun mun ráðast í að reisa Kárahnjúkavirkjun með uppsettu afli allt að 630 megavöttum og er miðað við að hægt verði að afhenda nýju álveri rafmagn snemma á árinu 2007 eða jafnvel fyrr. Undirbúningur virkjunarframkvæmda Landsvirkjunar hefst strax í sumar og haust en Alcoa mun bera hluta af þeirri fjárhagsáhættu sem fylgir undirbúningsframkvæmdum. MYNDATEXTI: Frá vinstri: G. John Pizzey, Valgerður Sverrisdóttir, Friðrik Sophusson og Finnur Ingólfsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir