Austurvöllur - Kappklæddur

Jim Smart

Austurvöllur - Kappklæddur

Kaupa Í körfu

Kappklæddur í góða veðrinu ÞEGAR sólin skín er gaman að lifa. Á suðvesturhorninu var fínasta sumarveður í vikunni og gripu margir sólþyrstir tækifærið og sleiktu sólina á Austurvelli og reyndu að fá smá lit á kroppinn. Ungi maðurinn á myndinni er þó kappklæddur, í ullarpeysu og með ullarhúfu, enda kannski vanur heitara loftslagi en tíðkast hér á Fróni. Honum virðist koma ágætlega saman við þennan unga Íslending sem gæti verið að furða sig á hversu kappklæddur maðurinn er. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar