Europris - Iðnaðarmenn við frágang

Jim Smart

Europris - Iðnaðarmenn við frágang

Kaupa Í körfu

Europris opnuð í dag NÝJA mat- og sérvöruverslunin Europris á Lynghálsi 4 verður opnuð í dag kl. 14 en þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði í gær stóð undirbúningur sem hæst. Matthías Sigurðsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sagðist eiga von á að takast myndi að opna á fyrirhuguðum tíma þrátt fyrir að mikið verk væri fyrir höndum. MYNDATEXTI: Iðnaðarmenn voru að leggja lokahönd á frágang hinnar nýju mat- og sérvöruverslunar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar