Hávaði - Darri , Baldur , Elvar , Jóhann , Birgir Örn
Kaupa Í körfu
SKIPULAGÐUR HÁVAÐI Ætli hávaðalistamenn séu sérvitringar sem njóta þess að hrökkva upp við ærandi byggingaframkvæmdir í næsta húsi fyrir allar aldir og njóta þess svo að lúra undir sænginni með drynjandi steypuborhljóð fyrir eyrum? Í þessari grein er skilgreiningar á hávaðalist leitað og rætt við þrjá íslenska hávaðalistamenn, Birgi Örn Thoroddsen, Elvar Má Kjartansson og Baldur Björnsson en einnig koma Darri Lorenzen og Jóhann Eiríksson við sögu. MYNDATEXTI. Darri Lorenzen, Baldur Björnsson (Krakkbot), Elvar Már Kjartansson (Auxpan), Jóhann Eiríksson (Product 8) og Birgir Örn Thoroddsen (Curver).
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir