Göngubrú sett saman

Arnaldur Halldórsson

Göngubrú sett saman

Kaupa Í körfu

Setja saman göngubrú STARFSMENN verktakans Eldafls ehf. í Njarðvík eru að setja saman og stilla af göngubrú sem sett verður á Hafnarfjarðarveg í Garðabæ. Sami verktaki tók að sér að smíða göngubrú á Miklubraut við Kringluna og verður hún einnig sett saman á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar