Hörður Þórarinsson

Jim Smart

Hörður Þórarinsson

Kaupa Í körfu

Rakarinn minn sagði mér... Rakarar eru nauðsynlegir þeim sem láta skerða hár sitt og skegg. Í 52 ár hefur Hörður Þórarinsson klippt og rakað menn. Hann segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsu um starfsferilinn og hvers vegna hann klippir ekki konur. MYNDATEXTI. Hörður Þórarinsson og Ragnar, sonur hans, en þeir reka saman rakarastofuna á Vesturgötu 48.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar