Arngrímur Jóhannsson flugstjóri

RAX/ Ragnar Axelsson

Arngrímur Jóhannsson flugstjóri

Kaupa Í körfu

Í eigin heimi ofan sudda og myrkurs Arngrímur Jóhannsson, forstjóri flugfélagsins Atlanta, ólst upp á Eyrinni á Akureyri. Er því Eyrarpúki samkvæmt skilgreiningu innfæddra. MYNDATEXTI, Arngrímur og Þóra, eiginkona hans, fylgjast með Nigel Lamb reynslufljúga nýju Pitts Special-vél Arngríms á dögunum. Lamb er einn af listflugskennurum Arngríms og einn frægasti listflugmaður í heimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar