Bankastræti

Arnaldur Halldórsson

Bankastræti

Kaupa Í körfu

Nýtt deiliskipulag fyrir mikilvægan hluta af miðbæ Reykjavíkur REITURINN sem nær yfir Bankastræti, Þingholtsstræti, Amtmannsstíg og niður á Lækjargötu er reitur, sem á sér mikla hefð og er mörgum hugstæður, enda einn mikilvægasti hluti gamla miðbæjarins í Reykjavík. MYNDATEXTI: Horft yfir Bankastræti og Torfuna. Tekið var mið af úttekt sem búið var að gera og innihélt ýmsar tillögur um verndun og friðun húsa á þessu svæði. Bankastræti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar