Styttan Sjómaður - Tryggvi Ófeigsson

Jim Smart

Styttan Sjómaður - Tryggvi Ófeigsson

Kaupa Í körfu

Listaverkið Sjómaður afhjúpað á Kirkjusandi LISTAVERKIÐ Sjómaður, eftir Jónas S. Jakobsson, var afhjúpað við hátíðlega athöfn á Kirkjusandi í gærmorgun. Verkið var unnið að frumkvæði Tryggva Ófeigssonar, útgerðarmanns og fiskverkanda, sem lést árið 1987 og reisti meðal annars fiskvinnsluhús á Kirkjusandi. Árið 1960 fékk hann Jónas til að vinna höggmyndina. MYNDATEDTI: Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri hjá Seðlabankanum, Kristján Ragnarsson, formaður bankaráðs Íslandsbanka, og Eiríkur Þorláksson, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, fyrir framan styttuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar