Bryndís Brandsdóttir og Guðrún Helgadóttir

Þorkell Þorkelsson

Bryndís Brandsdóttir og Guðrún Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Landslag á hafsbotni sláandi líkt og á landi Hafsbotninn umhverfis Ísland býr yfir mörgum leyndarmálum; mörg hundruð metra háum neðansjávarfjöllum, gígaröðum, jökulgörðum og ótal skipsflökum. Rannsóknarstofnanir hafa afhjúpað leyndarmálin að hluta og kortlagt með nýjustu tækni í hafrannsóknum. MYNDATEXTI. Guðrún Helgadóttir, jarðfræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni, og Bryndís Brandsdóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Raunvísindastofnun, segja kortlagningu hafsbotnsins með fjölgeislamælingum opna nýjar víddir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar