Sigurlaug Hauksdóttir og Sigurður B. Þorsteinsson

Jim Smart

Sigurlaug Hauksdóttir og Sigurður B. Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Dökkt útlit í alnæmismálum Um 15.000 manns með ólíkan bakgrunn úr öllum heimsálfum tóku þátt í 14. alþjóðlegu alnæmisráðstefnunni sem haldin var í Barcelona á Spáni nú í júlí. Ræddu fulltrúar ýmis mál í tengslum við alnæmi. Þau Sigurður B. Þorsteinsson smitsjúkdómalæknir og Sigurlaug Hauksdóttir félagsráðgjafi voru meðal þátttakenda á ráðstefnunni. MYNDATEXTI. Sigurlaug Hauksdóttir félagsráðgjafi og Sigurður B. Þorsteinsson smitsjúkdómalæknir voru meðal þátttakenda í 14. alþjóðlegu alnæmisráðstefnunni sem fram fór í Barcelona á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar