Sumarhátíð í Hafnarfirði

Jim Smart

Sumarhátíð í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Á bilinu 1.000-1.500 manns á Thorsplani HIN árlega sumarhátíð Æskulýðs- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar var haldin á Thorsplani í gær. Að sögn Árna Guðmundssonar, æskulýðs- og tómstundafulltrúa Hafnarfjarðarbæjar, voru á bilinu 1000-1500 manns samankomin í bænum í tilefni dagsins, bæði börn af leikjanámskeiðum sumarsins, unglingar úr vinnuskólanum, systkini og foreldrar. Margt var gert til skemmtunar... MYNDATEXTI. Bjarni töframaður sýndi listir sínar sem virtust falla í góðan jarðveg hjá viðstöddum. Meðferðis hafði hann m.a. þvottabjörn úr gervi sem hann notaði í nokkrum atriða sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar