Petteri Salomaa

Jim Smart

Petteri Salomaa

Kaupa Í körfu

Tónlistin stækkar heimsmyndina og eykur lífsgleði" Sjötta Reykholtshátíðin Tónlistin stækkar heimsmyndina og eykur lífsgleði" Sjötta Reykholtshátíðin hefst í kvöld. Meðal tónleika helgarinnar eru einsöngstónleikar finnska stórsöngvarans Petteri Salomaa og tónleikar með verkum Mozarts eingöngu. Inga María Leifsdóttir brá sér í Reykholt og ræddi við Salomaa, auk þess sem Steinunn Birna Ragnarsdóttir sagði henni undan og ofan af hátíðinni í ár. MYNDATEXTI. Finnski bassa-barítonsöngvarinn Petteri Salomaa heldur einsöngstónleika í Reykholti á morgun kl. 15, þar sem efnisskráin samanstendur af finnskum verkum og þýskum söngljóðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar