Steinunn Birna Ragnarsdóttir

Jim Smart

Steinunn Birna Ragnarsdóttir

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARHÁTÍÐIN í Reykholti verður haldin í sjöunda sinn dagana 25.-27. júlí næstkomandi í Reykholtskirkju. Stjórnandi hátíðarinnar er sem fyrr Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar