Halldóra Björnsdóttir og Björn Guðbjörnsson

Arnaldur Halldórsson

Halldóra Björnsdóttir og Björn Guðbjörnsson

Kaupa Í körfu

Björn Guðbjörnsson, sérfræðingur í gigtar- og almennum lyflækningum, dósent við Háskóla Íslands og formaður samtakanna Beinverndar Halldóra Björnsdóttir, íþróttafræðingur og framkvæmdastjóri Beinverndar Beinþynning er dulinn en hættulegur faraldur Beinbrot sem hljótast af beinþynningu geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir sjúklinga, en talið er að á hverju ári verði hér á landi um 1.000 til 1.200 beinbrot sem rekja megi til beinþynningar MYNDATEXTI. Halldóra Björnsdóttir og Björn Guðbjörnsson standa hér við beinþéttnimælinn sem er að finna á Landspítala-háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. ( Beinþéttimælingar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar