Nanoq

Sverrir Vilhelmsson

Nanoq

Kaupa Í körfu

Handagangur í öskjunni hjá Nanoq VERSLUNIN Nanoq var opnuð að nýju eftir hádegi í gær, og eins og sjá má var handagangur í öskjunni. Almenningur hafði greinilega ekki látið auglýsingar nýs eiganda verslunarinnar, Rekstrarfélagsins Nanoq ehf., fram hjá sér fara og fjölmennti í Kringluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar