Fræðslumiðstöð á Þingvöllum

Jim Smart

Fræðslumiðstöð á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Ný fræðslumiðstöð opnuð HIN NÝJA fræðslumiðstöð þjóðgarðsins á Þingvöllum var opnuð að viðstöddu fjölmenni í gær. Fræðslumiðstöðin á Hakinu er um 220 fermetrar að stærð og þá er um 60 fermetra útirými undir þaki. MYNDATEXTI. Halldór J. Kristjánsson og Björn Bjarnason, formaður Þingvallanefndar, handsala samninginn um eflingu fræðslustarfs á Þingvöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar