Blindrafélagið

Arnaldur Halldórsson

Blindrafélagið

Kaupa Í körfu

Starfsemi eflist í kjölfar nýs samnings BLINDRAVINNUSTOFAN ehf. og Rekstrarvörur ehf. hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér breytingar á starfsemi Blindravinnustofunnar. Rekstrarvörur taka að sér alla dreifingu á framleiðsluvörum Blindravinnustofunnar fyrir stofnanamarkað, svo sem til skóla, sjúkrahúsa og annarra opinberra stofnana. Samstarfssamningurinn felur í sér aukið samstarf milli fyrirtækjanna, en þau hafa átt mjög gott samstarf í rúman áratug. MYNDATEXTI. Kristján Einarsson, forstjóri Rekstrarvara (t.v.), og Valgeir Hallvarðsson, stjórnarformaður Blindravinnustofunnar, undirrita samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar