Fylgifiskar

Arnaldur Halldórsson

Fylgifiskar

Kaupa Í körfu

Bjóða ferskan fisk og heita rétti í hádeginu FISKBÚÐIN Fylgifiskar hefur verið opnuð á Suðurlandsbraut en þar verður boðið upp á ferskan fisk og fiskrétti auk skyndibita úr sjávarfangi, að sögn Guðbjargar Glóðar Logadóttur, eiganda verslunarinnar. MYNDATEXTI. Gestir virða fyrir sér fiskborðið í Fylgifiskum við opnunina. Verslunarrýmið er um 150 fm en húsnæðið er í allt samtals um 300 fm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar