Fólk

Arnaldur Halldórsson

Fólk

Kaupa Í körfu

Fimm mánaða fríinu best varið á Íslandi Það er örugglega ekki algengt að fjögurra manna fjölskylda rífi sig upp frá Kanada til að dvelja á Íslandi í fimm mánuði. En tveggja vikna heimsókn eiginmannsins með ömmu sinni til landsins fyrir þremur árum gerði útslagið. MYNDATEXTI. Stephen og Ailsa Eyvindson með börnunum Björk og Atla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar