Austurbæjarskóli / Sumarskóli

Jim Smart

Austurbæjarskóli / Sumarskóli

Kaupa Í körfu

Lokadagur Sumarskólans var haldinn í Austurbæjarskóla í gær þar sem nemendur á öllum aldri og kennarar í morgunhópunum gerðu sér glaðan dag. Í Sumarskólanum er boðið upp á íslenskunámskeið fyrir útlendinga en skólinn hefur verið starfræktur í tíu sumur og er þar um að ræða samvinnuverkefni Námsflokka Reykjavíkur, Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og ÍTR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar