Björn H. Jónsson, fornbókasali

Björn H. Jónsson, fornbókasali

Kaupa Í körfu

Fornbókasali í Vesturbænum færir út kvíarnar eftir sjö ár í sameigninni á "númer 24" Völundarhúsið á Hjarðarhaganum Í RÓTGRÓNU hverfi í Vesturbænum, nánar tiltekið við Hjarðarhaga 24, hefur Björn H. Jónsson, fyrrverandi sóknarprestur á Húsavík, selt bækur og tímarit í á sjöunda ár. MYNDATEXTI. Völundarhúsið hjá Birni teygir anga sína í hvern krók og kima á neðstu hæðinni í rúmgóðri sameigninni í stigaganginum. Fyrstu viðbrögð þeirra sem líta í heimsókn gætu hæglega verið: "Hvernig rata ég út?"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar