Bandarískur prófessor

Bandarískur prófessor

Kaupa Í körfu

Efðamengi greint á tveimur tímum? DR. DAVID Deamer er prófessor í lífefnafræði við Háskólann í Santa Cruz í Kaliforníu. Hann kynnti starfsmönnum Íslenskrar erfðagreiningar greiningartæknina, sem kallast Nanopore, á dögunum. MYNDATEXTI. Dr. David Deamer telur að fólk vilji vita hvaða sjúkdóma því er hættara við að fá en aðra. Þá geti fólk verið sérstaklega á varðbergi gagnvart þeim sjúkdómum, meðal annars farið reglulega í læknisskoðun og breytt um lífsstíl, mataræði og þess háttar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar