Fylkir - Keflavík 2 : 0

Fylkir - Keflavík 2 : 0

Kaupa Í körfu

Erum þar sem við viljum "ÞÁ erum við komnir á topp deildarinnar, þar sem við viljum vera, og nú er að fylgja því eftir í næstu leikjum," sagði Sævar Þór Gíslason, sem skoraði bæði mörk Fylkis í 2:0 sigri liðsins á Keflavík á heimavelli í efstu deild karla í gærkvöldi. Þar með tyllti Fylkir sér á topp deildarinnar, hefur 24 stig eins og KR, sem gerði 2:2 jafntefli við FH, en Fylkismenn eru með betri markatölu. MYNDATEXTI. Sævar Þór Gíslason gerði tvö mörk fyrir Fylki í gær. Hér reyna Ólafur Ívar Jónsson og Haraldur Guðmundsson að stöðva hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar