Útihátíð í Fljótshlíð

Rax /Ragnar Axelsson

Útihátíð í Fljótshlíð

Kaupa Í körfu

Verslunarmannahelgin, mesta útileguhelgi ársins, er gengin í garð. Á þjóðvegum landsins hefur mátt sjá fjölda bíla með skýli á borð við fellihýsi eða tjaldvagna í eftirdragi. Sumir halda sig enn við tjaldið. Þegar á fimmtudag var fólk farið að koma sér fyrir, m.a. í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð þar sem sólin baðaði gesti á Kotmóti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar