Umferðarátak lögreglu og umferðarráðs

Umferðarátak lögreglu og umferðarráðs

Kaupa Í körfu

Lögreglumenn frá ríkislögreglustjóra og tollverðir frá tollstjóranum í Reykjavík verða við eftirlit víða um land um verslunarmannahelgina. Lögreglumenn og tollverðir ásamt fíkniefnaleitarhundum verða á flugvöllum, í höfnum og við útisamkomur. Þá hafa lögreglustjórar víðast hvar hafa með sér samstarf um öflugra eftirlit. Myndatexti: Lögregla leggur mikla áherslu á umferðareftirlit um þessa mestu ferðahelgi landsins. Við Rauðavatn ræddu lögreglan í Reykjavík og Umferðarráð við ökumenn og aðgættu búnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar